29. mars 2007

Ruzyne, Prag


Mættur á Ruzyne flugvöllinn í útjaðri Prag og að sjálfsögðu kominn með bjór aðra höndina og well gemmsann í hina. Bjórinn er hinn dökki Kozel. Næsta stopp er eftir u.þ.b. tvo og hálfan tíma í Kaupmannahöfn.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim