23. mars 2007

Krakow, Pólland


Þá er maður mættir til Krakow. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá er útsýnið úr hótelherberginu bara ansi gott. Í fyrramálið verður borgin skoðuð aðeins betur og svo um hádegisbilið verður haldið á næsta áfangastað.

Skoðið myndirnar frá Krakow hér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim