29. mars 2007

Kastrup, Kaupmannahöfn


Jæja, þá er maður loksins mættur á Kastrup, það var smávægileg seinkun á fluginu frá Prag. Eins og sjá má þá er maður kominn með næsta bjór en að þessu sinni er hann danskur. Þrjú korter í flugið til Íslands, passlegur tími til að klára bjórinn og rölta að hliðinu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim