28. apríl 2007

Prag


Liggum úti í garði í 25 stiga hita, ekki slæmt.

12. apríl 2007

Prag


Strákarnir mættir í heimsókn. Þeir eru ótrúlega heppnir með veður, hefur ekki verið svona gott veður í Prag síðan ég kom hingað í september.

10. apríl 2007

Skorradalur, Ísland


Eins og alla aðra páska þá skellti ég mér í einn dag upp í Skorradal til þess að geta komist frá stífu skemmtanahaldi í bænum. Skemmtanahaldið var að vísu mun rólegra en oft áður.